Hestaferðir

Hekluhesta fjölskyldan hefur boðið uppá hestaferðir í 40 ár.  Þau eru bæði með skipulagðar ferðir en gefa sig líka í að útbúa leiðarlýsingu eftir þörfum og fara með sérhópa. Hvar sem áhuginn liggur, hvort sem það er að prófa að fara á hestbak í fyrsta skiptið í klukkutíma eða fara í 8 daga ævintýraferð um hálendi Íslands með rekstri.

Dagstúrar

Sumarnætur ævintýri

2 daga ferð

6 daga ferð

8 daga ferð